• Gáttir – Gleym mér ei


    Laugardaginn 28. nóvember kl. 15:00 verður opnuð í Listasafni ASÍ sýning á verkum Bryndísar Hrannar Ragnarsdóttur, Gunnþórunnar Sveinsdóttur og Sirru Sigrúnar Sigurðardóttur en sýningin nefnist Gáttir – Gleym mér ei.
  • Stöpullinn - Björk Guðnadóttir #hæll #augnhár #sjálfstýring


    Fimmta september verður afhjúpað nýtt verk eftir Björk Guðnadóttur; #hæll #augnhár #sjálfstýring á Gunnfríðarstöpli fyrir framan Listasafn ASÍ við Freyjugötu 41. Verk Bjarkar er úr pappír, lími og stáli og er það sjötta í röð listaverka sem sett verða á stöpulinn en hann var tekinn í notkun í október 2013. Val á listamönnum á þessum sýningarvettvangi fer þannig fram að þeir velja sjálfir eftirmann sinn á stöplinum. Stöpullinn er styrktur af Reyjavíkurborg.