20. January 2015

Orðsending frá Listasafni ASÍ

Við viljum vekja athygli á því, að ekki verður unnt að sækja um sýningaraðstöðu í safninu vegna sýninga á árinu 2016. Tekið verður tekið við umsóknum fyrir árið 2017 í byrjun næsta árs. F.h. listráðs Listasafns ASÍ Kristín G. Guðnadóttir, forstöðumaður