19. April 2017

Nýjar áherslur í starfsemi Listasafns ASÍ

Undanfarna tvo áratugi hefur Listasafn ASÍ verið til húsa í Ásmundarsal við Freyjugötu, en húsið var selt vorið 2016. Við söluna varð mikil breyting á starfsemi safnsins og var þá ákveðið að rifja upp grunngildin, endurskoða starfsaðferðirnar og móta nýja stefnu.