12. ágúst 2016 til 04. september 2016

Þóra Sigurðardóttir - Rými / Teikning

Endurtekningar, viðsnúningar og umskipti eru gjarnan viðfangsefni Þóru Sigurðardóttur. Í list sinni nálgast hún þessi hugtök í efni, verkferlum og umhverfi og notar til þess ýmsa miðla, ekki síst teikningu. Í vinnu sinni með tví- og þrívíð form skapar hún sér leiðir til að horfa í gegnum marglaga yfirborð og byggingar.

Endurtekningar, viðsnúningar og umskipti eru gjarnan viðfangsefni hennar. Í list sinni nálgast hún þessi hugtök í efni, verkferlum og umhverfi og notar til þess ýmsa miðla, ekki síst teikningu. Í vinnu sinni með tví- og þrívíð form skapar hún sér leiðir til að horfa í gegnum marglaga yfirborð og byggingar. Að loknu námi við Myndlista- og handíðaskóla Íslands (1979-81) stundaði Þóra háskólanám við Det Jyske Kunstakademi í Danmörku (1987-91). Hún lauk mastersprófi í menningar fræðum og menningarmiðlun frá Háskóla Íslands árið 2012 og hefur auk þess lært heimspeki og listasögu við Endurmenntunarstofnun H.Í. og Opna listaháskólann. Verk Þóru hafa verið sýnd á Íslandi og erlendis frá árinu 1991 og finnast í einkasöfnum og listasöfnum hérlendis og erlendis, þ.m.t. Listasafni Reykjavíkur, Listasafni Íslands og Nýlistasafninu. Meðal annarra verkefna Þóru er listkennsla frá 1996, skólastjórnun (19982010) ásamt rekstri og sýningarstjórn myndlistasýninganna Dalir og hólar á Vesturlandi (2008-2014) og menningarviðburða á Nýp, Skarðströnd (frá 2006). Frekari upplýsingar má nálgast á heimasíðunni www.thorasig.is og dalirogholar.nyp.i

 

Úr texta Becky Forsythe :
Space / drawing, which brings together numerous works on paper and in sculpture by Þóra Sigurðardóttir, offers a record of the information that we use to read or map space. Reconsidering the spaces that surround us and our investments in these places as lines, impressions, framed memory or conceptual horizons becomes a way of creating an alternative viewpoint, such as a drawing or diagram. When the works in this exhibition are taken into closer consideration, Þóra´s art practice is revealed as an extension of her life experiences: things she has stumbled on and become fascinated with, observations that transform, and an attention paid towards growth, repetition, exchange and tangibility as it appears to her in the surroundings.

 

 

Þóra Sigurðardóttir´s (b.1954, Akureyri) art practice applies drawing, and often other mediums, as a way to expand patterned repetition, inversion and transformation through the nature of material, process and environment. Working in two- and three-dimensional forms she places emphasis on navigating layered surfaces and structures. 

 

After completing studies at the Icelandic College of Art and Craft (1979-81) Þóra pursued graduate studies at Det Jyske Kunstakademi in Denmark (1987-91). She then received an MA in Cultural Studies and Cultural Management from the University of Iceland (2012) and has studied Philosophy and Art History at the Open University.

Þóra´s work has been exhibited locally and internationally since 1991 and can be found in private and public collections in Iceland and abroad including the Reykjavík Art Museum, The National Gallery of Iceland, and the Living Art Museum. Other projects have included managing and curating Dalir og hólar, a mobile exhibition project in Breiðafjörður and developing the guesthouse Nýp in West Iceland. 

 

For more information visit: www.thorasig.is or dalirogholar.nyp.is

(Becky Forsythe, sýningarstjóri)
Til baka