29. nóvember 2003 til 14. desember 2003

Þórarinn Óskar Þórarinsson

Ljósmyndasýning. Í Gryfjunni eru myndir úr þjóðgörðum Bandaríkjanna, stærð 20x30, c.a. 20 myndir. Í efri salnum fremur stórar myndir 50x60, sem far aftur til ársins 1976 og til dagsins í dag. Myndirnar eru einskonar fjölskildualbúm, myndir sem ljósmyndarinn hefur tekið af því nánasta í kringum sig. Þórarinn Óskar þórarinsson byrjaði að taka ljósmyndir 1976, starfaði sem blaðaljósmyndari og lausamaður frá sama tíma,til dæmis í 10 ár á Jyllandsposten í Árósum. Hann hefur haldið þrjár sýningar hér á landi og töluvert af einka- og samsýningum á Norðurlöndum, sérstaklega í Danmörku. Danir hafa löngum verið spenntir fyrir að sjá víkinga, fólk með hetjublóð í æðum.

Til baka