18. júní 2011 til 11. september 2011

Fimmtíu góðæri - Sýning í tilefni af fimmtíu ára afmæli Listasafns ASÍ

Listasafn ASÍ er auðugt og á margar af helstu gersemum íslenskrar myndlistar. Á sýningunni má sjá lítið brot af safneigninni en þar eru verk eftir rúmlega sextíu listamenn sem tekið hafa þátt í - og eru enn - að skapa íslenska listasögu. Sýningarstjórar eru Kristín G. Guðnadóttir og Steinunn G. Helgadóttir.

LISTAMENN:

Alfreð Flóki (1938-1987)

Anna Jóelsdóttir (f.1947)

Árni Páll Jóhannsson (f. 1950)

Ásgrímur Jónsson (1876-1958) 

Baltasar Samper (f.1938)

Benedikt Gunnarsson (f. 1929)

Birgir Andrésson (1955-2007)

Borghildur Óskarsdóttir (f.1942)

Bragi Ásgeirsson (f.1931) 

Einar Hákonarson (f.1945)

Elinborg Lützen (1919-1995)

Elín Bjarnason (1924-2009)

Erla Þórarinsdóttir (f.1955)

Eyborg Guðmundsdóttir (1924-1977)

Gísli Jónsson (1879-1944)

Guðbjörg Lind Jónsdóttir (f.1961)

Guðmunda Andrésdóttir(1922-2002)

Guðmundur Karl Ásbjörnsson (f.1938)

Guðrún Kristjánsdóttir (f.1950)

Gunnfríður Jónsdóttir (1889-1968)

Gunnlagur Scheving (1904-1972)

Gylfi Gíslason (1940-2006)  

Harpa Árnadóttir (f.1965)

Haukur  Dór (f. 1940)

Hreinn Friðfinnsson (f.1943) 

Hringur Jóhannesson (1932-1996)

Huginn Þór Arason (f.1976) og Unnar Örn Jónsson  (f.1974)

Hörður Ágústsson (1922-2005)

Ísleifur Konráðson (1889-1972)

Jóhann Briem (1907-1991)

Jóhanna Kristín Yngvadóttir (1953-1991)

Jóhannes Jóhannesson (1921-1988)

Jóhannes S. Kjarval (1875-1972)

Jón B. Jónasson (1910-1972)

Jón Engilberts (1908-1972)

Jón Gunnar Árnason (1931-1989)

Jón Stefánsson (1881-1962)

Jón Þorleifsson (1891-1961)

Karl Kvaran (1924-1989)

Katrín Sigurðardóttir (f.1967)

Kees Visser (f.1955)

Kristinn Pétursson (1896-1982) 

Til baka