08. nóvember 2003 til 23. nóvember 2003

Guðný Guðmundsdóttir og Jonathan Meese

Í Ásmundarsal eruverk Guðnýjar Guðmundsdóttur, blýantsteikningar, leirstyttur og pappírskúlptúrar sem fjalla á einn eða annan hátt um tækni, uppbyggingu, framleiðslu og forgengileika hluta. Í Gryfju sýna guðný Guðmundsdóttir og Jonathan Meese röð teikninga sem þau hafa unnið að í sameiningu. Þema teikninganna er aðallega tækni og náttúra.

Til baka