15. mars 2003 til 30. mars 2003

Gunnar Örn Gunnarsson

Sýningin er tvískipt, hugafarslega líka. Í Gryfju eru verk sem kallast ,,Sálir” og eru unnin út frá hugleiðsl iðkun, bergmála andlegt ferðalag. Andi þeirra er kyrrð, friður, horft í tómið. Efri hæðin endurspeglar líf og fjör, er óður til lífsins, gleði yfir því að fá að vera enn þá hérna megin.

Til baka