16. september 2006 til 08. október 2006

Harpa Árnadóttir - Teikningar

Harpa Árnadóttir sýnir tvær innsetningar. Í Gryfju “Teikningar” og “Öll þessi orð og hljóðnaðir sálmar” í Arinstofu. Verkin eru unnin á þessu ári. Harpa stundaði framhaldsnám við Listaháskólann Valand í Gautaborg, þar sem hún bjó og starfaði í um áratug. Þetta er 17. einkasýning Hörpu, en hún hefur tekið þátt í fjölmörgum sýningum hér heima og erlendis.

Til baka