22. febrúar 2003 til 09. mars 2003

Hildur Margrétardóttir

Í aðalsal safnsins,efri hæð er málverkasýning. Á opnun gjörningur. Í gryfju á neðri hæð vídeoverk með myndum frá myndbandi á vegg, slides-sýning. Ég var beðin um hugmyndirnar bak verkanna. Hér koma nokkrar hugsanir. Sýningin í Listasafni ASÍ er framhald af sýningu sem var á Mokka 16. nóvember 2002 til 15. Janúar 2003. Undirmeðvitundin og hreyfingar geta skapað vissa tegund af óhlutbundinni list.

Til baka