31. maí 2014 til 29. júní 2014

IMA 今 NOW

31. MAÍ-29. JÚNÍ IMA 今 NOW byggir á samstarfi fjögurra einstaklinga sem hafa starfað við ólík svið listarinnar frá unga aldri; Koho Mori-Newton frá Japan, Lauren Newton frá Bandaríkjunum, Elínar Eddu Árnadóttur og Sverris Guðjónssonar. Sýningin vinnur með og kannar samspil myndlistar, raddlistar, silki-innsetningar og gjörningalistar, þar sem allir salirnir og svalir Listhúss ASÍ eru hluti af sýningunni sem er er á dagskrá Listahátiðar í Reykjavík 2014. Sjá nánar á: http://www.listahatid.is/vidburdir/i-m-a-n-o-w/ og kynningarmyndband hér: http://vimeo.com/93921889 Börn hlusta á silkið á svölum safnsins : http://www.ruv.is/sarpurinn/tiufrettir/05062014

Koho Mori-Newton vinnur á pappír og skapar jafnframt innsetningar úr japönsku silki. Elín Edda kynntist kallígrafískri list í Japan og hefur einbeitt sér að pappírsverkum þar sem unnið er með bursta og blek. Í Listasafni ASÍ verður sköpuð innsetning og umgjörð sem gefur gestum tækifæri til íhugunar.

Fyrir sýninguna hafa raddlistamennirnir, Lauren Newton og Sverrir Guðjónsson skapað og sett saman hljóðheim I M A 今 N O W sem byggir á raddskúlptúrum, kyrjun, yfirtónum, söngdróni og náttúruhljóðum í mismunandi hljóðrýmum, sölum og svölum Listasafns ASÍ. Hljóðgjörningur fer fram við opnun sýningarinnar

Sverrir Guðjónsson og Elín Edda Árnadóttir hafa unnið við listsköpun frá unga aldri. Samvinna þeirra tengist margvíslegum verkefnum og má þar nefna: sýninguna ‘Legends of Icelandic Music‘ sem ferðaðist um fimmtán japanskar borgir; ‘Edda-The Prophecy‘ sem byggir á Völuspá; Naddi-Portrait of a Seamonster sem er tónlistarleikhús og fjallar um hafmanninn Nadda; heimildarkvikmyndin ’Walking on Sound’, sem fjallar um samstarf Sverris og japanska listamannsins Stomu Yamash´ta; ‘Solar5-Journey to the Center of Sound‘ sem var frumflutt í Hörpu í nóvember 2013, og er nú tilnefnt til hinna virtu Norrænu Tónlistarverðlauna 2014. Í kjölfar á opnun sýningarinnar heldur Elín Edda til Kaupmannahafnar þar sem hún hannar búninga og leikmynd fyrir nýja óperu ‘Det Dybeste Sted’, sem er þriggja landa samstarfsverkefni. Sverrir flýgur austur á bóginn til þess að vinna að tónlistarsköpun fyrir heimildarkvikmyndir um S-Kóreu, í samstarfi við líbanska/franska leikstjórann Jacques Debs.


Artist Statement – Koho Mori-Newton
 

In my artwork I focus attention on the relationship between what I see and my aesthetic cognition of what I see. 
In my drawing the lines are independent from each other and very often they appear together without any contextual meaning. 
The line is not used for composition, subject, or for anything else, meaning that it has its own identity in the picture. 

The silk installations take on the illusion of a wall. The wall is built with lengths of silk painted with ink. 

One length of silk is a line and the accumulation of these lines creates the final image, a silk wall. This work, for me, is between drawing and painting.
 

The three-dimensional objets do not represent anything in particular and usually stand in groups. 

In all of my work the fragility of the line is very important to me.

 

 

Lauren Newton, vocalist

Born in Oregon, USA, she completed vocal studies in Oregon and in Stuttgart, Germany. She lives in Germany since1974 as a vocal performer and teacher of jazz vocals in Lucerne, Switzerland. 

Her performances range from solo to collaborations with various groups in USA, Canada, Central America, Europe, Russia, Lithuania, Georgia, Africa, S.Korea, Thailand with extensive touring in Japan since 1982. 

Concerts and recordings with: Vienna Art Orchestra(1979-89), Vocal Summit with Bobby McFerrin (1982-84), vocal quartet Timbre, Anthony Braxton(sax), bassists Barre Phillips, Joelle Lèandre, Tetsu Saitoh, with pianists Aki Takase, Masahiko Satoh, with vocalists Koichi Makigami, Phil Minton, with drummers Fritz Hauser, Jechun Park, Vladimir Tarasov, Masahiko Togashi, among many others. Her own projects include compositions for music-dance-theater productions, large and small ensembles, and choirs. Her discography encompasses over 75 recordings. 

www.laurennewton.com

http://laurennewton.bandcamp.com

 

Lauren Newton: short reviews

"Even from today's viewpoint, Lauren Newton is an outstanding frontier-breaker between controlled artful music and jazz-like emotionality."… "One thing is clear: many will not be able to follow in the "voice"steps of Lauren Newton because they lack those vocal capabilities." Jazzthetik

"Newton sings, sighs, moans, clucks, recites - she uses her voice as an instrument with all its possibilities, and her talent is immense." I.S.B.

"With unbelievable imagination and absolute consequence, Lauren Newton pulls all the stops of contemporary techniques and vocal expressions giving back the voice its place as a most fascinating and unsurpassable instrument." Central Bavarian News

"A concert with Lauren Newton is never boring." Jazzpodium

     
 A N D I  sverrir guðjónsson

 

Á undanförnum árum hef ég skapað og tekið þátt í verkefnum þar sem rödd og raddhljóðum er beitt á óvenjulegan máta, þar sem reynir á aðra nálgun og annarskonar þjálfun, en hina klassísku. Í vídeóverkinu ANDI fer fram samtal, átök og barátta vatns og raddar, sem kallar fram tilfinningar úr djúpi vitundarinnar sem umhverfast í hljóð. Um fimm tilbrigði er að ræða, sem eru mynduð í einni lotu. Svipirnir sjö tengjast ákveðinni tilfinningu og eru táknmyndir fyrir ferðalag ANDA, frá upphafi til enda.

 

                                                                                     

In recent years I have created and co-operated in projects where the voice and vocal sounds are used in an unusual and different manner, compared to the more classical approach. In this video named ANDI, which in Icelandic means both spirit and breath, a dialogue and a battle between water and voice takes place, which brings to the surface, emotions from the depth of our existence, transformed into sounds. The performance consists of five variations, filmed without repeating. Each one of the seven faces is connected to an emotion, and at the same time symbolise the journey of ANDI, from beginning to the end.

 

A N D I: Sverrir Guðjónsson

Contact: artcentrum@centrum.is

Video and stills: Brian FitzGibbon

Prints: Brooks Walker

Til baka