30. maí 2009 til 21. júní 2009

Karl Ómarsson - Innsetning

Karl Ómarsson lauk M.A. gráðu í Theory and Practice of Transnational Art, frá University of the Arts London árið 2006, hann býr og starfar í London. Síðast liðið vor lauk stuttri vinnustofudvöl hans í Schloß Balmoral, en afrasktur hennar verður til sýnis í Galerie Nord í Berlín nú í september. Auk þess verður Karl þátttakandi á listahátið í borginni Belo Horisonte í Brasilíu í júlí.

Til baka