01. september 2007 til 23. ágúst 2007

Kjartan Ólason - Myndverk

Kjartan er fæddur 1955. Hann er menntaður við Myndlista- og handíðaskóla Íslands og Empire State College í New York. Strax í upphafi ferils síns vakti Kjartan athygli fyrir verk sín og hefur hann síðan haldið einkasýningar og tekið þátt í mörgum samsýningum. Í list sinni fjallar Kjartn Ólason um lífið og dauðann og stöðu mannsins í samfélaginu. Á sýningunni í Listasafni ASÍ eru stórar blýantsteikningar, málverk og innsetningar.

Til baka