16. október 2004 til 07. nóvember 2004

Kolbrún Kjarval - Hefð

Hljómur skálanna Þetta er níunda einkasýning Kolbrúnar, sem einnig hefur tekið þátt í fjölda samsýninga. Seinasta einkasýning hennar var í Stöðlakoti árið 1999. Kolbrún hefur verið með vinnustofu og gallerí að Skólavörðustíg 22 í Reykjavík síðan 2001.

Til baka