26. september 2009 til 18. október 2009

Lothar Pöpperl

Lothar er fæddur í Neunburg vorm Wald og menntaður við Akademie der bildenden Kunste, Nürnberg og Kunstakademie Düsseldorf. Hann hefur verið búsettur á Íslandi frá árinu 1995 og m.a. sýnt í Nýlistasafninu. Á sýningunni verða málverk, ljósmyndir og þrívíð verk.

Til baka