10. janúar 2004 til 01. febrúar 2004

Margrét M. Norðdahl - Annarra manna staðaldur

Hreyfanleg og breytileg innsetning. Málverk, textar, hljóð, ljós og myndband.

Gaf upp andann og hélt áfram göngunni án þess að líta upp. Hringdi í útvarpið. Sendi kveðju og óskalag til sjálfrar mín í uppvaskinu ... Staðaldur er einstaklingsbundið ástand eða staður sem verður til í venjubundnum hversdagsleika eða rútínu daglegs lífs, sbr. að staðaldri.

Til baka