30. nóvember 2013 til 22. desember 2013

Michael Mørk og Tumi Magnússon - Á staðnum

Báðir listamennirnir ganga oftast út frá eigindum staðarins í verkum sínum. Michael Mørk sýnir verk sem liggja á milli þess að vera annarsvegar málverk og húsgögn, og hinsvegar málverk og ljósmynd. Verkin eru geometrískt uppbyggð, og leitast við að endurspegla rýmið og gera það að virkum hluta verkanna. Tumi Magnússon sýnir ljósmyndaverk sem fást við afar hversdagsleg fyrirbæri. Þau eru unnin og sett upp á rökréttan en óhefðbundinn hátt. Hann sýnir einnig videoverk sem tengjast ljósmyndunum, en nálgast viðfangsefnið frá öðru sjónarhorni.

Báðir listamennirnir ganga oftast út frá eigindum staðarins í verkum sínum. Michael Mørk sýnir verk sem liggja á milli þess að vera annarsvegar málverk og húsgögn, og hinsvegar málverk og ljósmynd. Verkin eru geometrískt uppbyggð, og leitast við að endurspegla rýmið og gera það að virkum hluta verkanna. Tumi Magnússon sýnir ljósmyndaverk sem fást við afar hversdagsleg fyrirbæri. Þau eru unnin og sett upp á rökréttan en óhefðbundinn hátt. Hann sýnir einnig videoverk sem tengjast ljósmyndunum, en nálgast viðfangsefnið frá öðru sjónarhorni.

Til baka