11. febrúar 2011 til 06. mars 2011

Páll Haukur Björnsson - Við bjuggum til okkar eigin leiki

Höggmynd/myndband. Ljóðrænt og óhlutbundið samtal í óræðum og draumkenndum heimi. Brot úr samtali: B: we made our own games / A: a longing B: physically uncomfortable A: the advanced guard is a museum / B: dust & bones / A: graveyard is a quiet word / B: a void / A: when we sense the absence of something / B: ambitious / A: killed by a friend / B: love / A: old respect / B: a institute / A: death is the only thing left to respect /

Páll Haukur er menntaður við Listaháskóla Íslands og í heimspeki við Háskóla Íslands. Hann hefur tekið þátt í tónleikahaldi, m.a. á Airwaves, tónlist fyrir kvikmyndina Silvain Lavigne og sýnt á Íslandi og í Feneyjum, m.a. með Ragnari Kjartanssyni – The End.

Til baka