08. ágúst 2003 til 31. ágúst 2003

Ragnar Kjartansson

Sýningin sem stendur dagana 2.- 23. ágúst 2003 er minningarsýning um Ragnar Kjartansson, myndhöggvara, en hann hefði orðið áttræður þann 17. ágúst nk. Sýningin er yfirlitssýning með megináhelslu á keramik, en Ragnar er einn af frumkvöðlum íslenskrar leirlistar. Verkin á sýningunni spannar rúmlega 25 ár á ferli Ragnars, eða frá þeim tíma sem hann var í námi hjá Guðmundi frá Miðdal þangað til hann hætti hjá Glit hf og einbeitti sér að höggmyndalistinni eingöngu.

Til baka