01. janúar 1961 til 31. desember 2002

Sýningar í Listasafni ASÍ 1961-2002

Sýningar í Listasafni ASÍ frá 1961 til 2002

 

1961

Listamannaskálinn 1. júlí -  Sýning á Alls 77 verkum af 120  úr stofngjöf safnsins eftir Ásgrím Jónsson, Jón Engilberts, Gunnlaug Scheving, Snorra Arinbjarnar, Jón Stefánsson, Þorvald Skúlason, Jóhann Briem, Valtý Pétursson, Jóhannes Kjarval, Svavar Guðnason, Veturliða Gunnarsson, Braga Ásgeirsson, Gunnar Gunnarson, Jóhannes Geir, Hafstein Austmann, Louisu Matthíasdóttur, Þórarinn B. Þorláksson, Hörð Ágústsson, Sigurð Sigurðsson, Jón Þorleifsson, Jóhannes Jóhannesson, Sverri Haraldsson, Karl Kvaran, Hjörleif Sigurðsson, Valtý  Pétursson, Nínu Tryggvadóttur, Einar Baldvinsson.

Sýningar á Selfossi og Akranesi

 

1962-1968

Bókin Íslenzk myndlist eftir Björn Th. Björnsson kom út 1964.  Aðalstarfsemi safnsins fólgin í sölu og dreifingu bókarinnar.

Nokkrar sýningar á frumgjöf Ragnars í Reykjavik og um landið.

 

1969

Hliðskjálf, Laugavegur 31 (efsta hæð, hús Alþýðubankans)  Byrjun árs. Sýning á þeim listaverkum sem safninu hafa borist að gjöf til viðbótar við stofngjöfina.

Sýningar að Laugavegi 18 frá maí – október alls 12 sýningar 1969-1972

Dönsk svartlistarsýning, Alþýðumálarar, Vinnan, Yfirlitssýning á verkum Brynjólfs Þórðarsonar

 

1971

Sýning í Hveragerði í lok ágúst í tilefni af 25 ára afmæli hreppsfélagsins. 33 verk úr safninu.

 

1972

Sýning á Sauðárkróki mars og apríl 26 verk úr safninu.

 

1973

Sýning í Hamragörðum (félag samvinnustarfsmanna) 11.-18. febrúar. 23 verk 12 myndlistarmanna.

Sýning í Félagsheimili  verkalýðsfélaganna í Borgarnesi  3. – 10. mars. 17 verk 10 myndlistarmanna.

Sýning í Alþýðuhúsinu á Akureyri í samvinnu við verkalýðsfélögin á Akureyri.  20 verk 14 myndlistarmanna.

Sýning á tvíæringnum  í  Rostock. 7. Júlí – 23. september. 34 verk frá safninu.

Sumarsýning að Laugavegi 31. 11. júlí – 9. september. Verk eftir 8 málara. Lánsverk eftir Snorra Arinbjarnar.

Fyrstu vinnustaðasýningarnar. Í samstarfi við MFA. Fyrsta sýningin haldin í Héðni um haustið. 15 verk sýnd. “og urðu þar fjörugar umræður um myndlistina og hlutverk hennar auk verkalýðsmálanna“ Önnur sýningin var í Stálsmiðjunni og síðan í Byggingarsamvinnufélagi atvinnubílstjóra í Breiðholti.(BSAB) og  sláturhús Kaupfélags Sauðárkróks. (október)

Sýning á grafíkverkum Vincent Gayet (20. okt. í 3 vikur)fyrir tilstuðlan Barböru Árnason en hún gaf safninu  tvö verk eftir hann.

Jólasýning 30. nóv. – 20. Uppstillingar og verk frá ýmsum tímum.

 

1974

Miðsvetrarsýning. Verk safnsins. 16. feb. – 24. mars. Sumarsýning 15. júní – 15. ágúst.  23 verk. 16 höfundar.

Siglufjörður. Sýning á í samstarfi við Verkalýðfélagið Vöku í Alþýðuhúsinu 18.-23. apríl. 28 verk, 15 höfundar.

Ísafjörður. Sýning í samstarfi við verkalýðsfélögin í kjallara Alþýðuhússins 1. maí - . 34 verk 19 höfundar.

Vestmannaeyjar.  Sýning í samstarfi við Verkalýðsfélögin.  23.-26. nóvember. 34 verk 30 höfundar.

 

1975

Vatnslitamyndir Snorra Arinbjarnar. 22. feb.- 9.mars. Lánsmyndir. Sýningarskrá. Hluti sýningarinnar  einnig sýndur á Ísafirði. Opnun 1. maí.

Grafíkmyndir frá Sovétríkjunum 15.- 23. mars í samstarfi við MÍR 44 verk eftir 28 listamenn

Grafíkmyndir frá Norðurlöndum 4.-18. Maí. Farandsýning.

Sumarsýning. 4. júlí – ágústloka. 22 verk alls 13 listamanna. M.a. Hellisheiði.

Listaverkagjöf Margrétar Jónsdóttur.  18. okt. – 9. nóvember.  37 verk. Ítarleg fjölmiðlakynning. Sýningarskrá.

Jólasýning 15.-31. des. 22 verk 14 höfunda. Abstrakt og hestar í landslagi.

Sauðárkrókur 1.-9. mars. Verk í 30 verk eftir 14 höfunda í eigu safnsins. Bókasafnshúsið.

Stykkishólmur 1. maí. Sýning í tilefni 60 ára afmælis Verkalýðsfélags Stykkishólms

Neskaupstaður 22.-30 nóvember. 22 verk 14 höfunda. Í samráði við Verkalýðsfélag Norðfirðinga og Menningarnefnd Neskaupstaðar.

Ölfusborgir. Febrúar og nóvember. 28 verk í aðalsamkomusal. Febrúar og nóvember.

 

1976

Flemming Koefoed.(danskur ljósmyndari) Ljósmyndaraðir. Laugavegur 31  9. – 27. apríl

Sumarsýning. Verk í eigu Listasafns ASÍ. Þorvaldur Skúlason og Jón Stefánsson. Einnig portrettmyndir. 4. júní – 18. júlí. Á Listahátíð. Getið í fjölmiðlum. Sýningarstjóri Hörður Ágústsson.

Blómamyndir í Reykjavik. Laugavegur 31. 15. sept. – 3. okt. 30 verk eftir marga listamenn. Flest úr einkasöfnum. Þrjú verk í  eigu Listasafns ASÍ. Sýningarstjóri Hrafnhildur Schram.

Grafík frá Færeyjum.  5. – 14. nóvember. Laugavegur 31. Zakarias Heinesen, Janus Kamban, Elínborg Lützen Farandsýning á vegum Norræna myndlistarbandalagsins og FÍM. Prentuð sýningarskrá. Inngangur Maaretta Jaukkuru.

Blönduósi, Félagsheimilið Húnaver, 27.-28. mars Bókmenntakynning listaskáldanna vondu. 25 verk 16 höfunda.

Höfn í Hornafirði. Hús Gagnfræðaskólans. Dymbilvika. Liður í menningarviku Austur Skaftfellinga. 29 verk 14 höfunda.

Menntaskólinn á Laugarvatni  að ósk Listanefndar skólans.  26. apríl – 2 maí. 25 verk eftir 15 höfunda.

Döderhulteren. Biðstofa Alþýðubankans.  21. júní í þrjár vikur.  Sýning á ljósmyndum af tréskurðarmyndum sænska alþýðulistamannsins Axel Robert Petersen. Á vegum Norræna myndlistarbandalagsins og FÍM.

Borgarnes. 11. – 16. desember Grafík frá Færeyjum.  Zakarias Heinesen, Janus Kamban, Elínborg Lützen Farandsýning á vegum Norræna myndlistarbandalagsins og FÍM. Prentuð sýningarskrá. Inngangur Maaretta Jaukkuru

Ölfusborgir. Tvær sýningar settar upp í tengslum við Félagsmálaskóla Alþýðu.

Borgarspítali: 35 verk 22ja höfunda sett upp í skálum og anddyri hússins des. – janúar 1977.

 

1977

Vestmannaeyjar. maí – júní. Sýningar í matstofum þriggja frystihúsa. 41 verk 22 höfunda. Sýningarstjóri Hrafnhildur Schram.

Búðardalur. 22.-24 apríl. Í tengslum við Jörfagleði. Skólahúsið. 31 verk 18 höfunda.

Héraðsskólinn að Laugarvatni. júlí. Á meðan orlofsdvöl Starfsmannafélagsins Sóknar stóð yfir. 10 verk.

Ölfusborgir. mars og október 16-17 verk.

Vestfirðir 22. júlí – október. Sýningar á sjö stöðum: Bolungarvík, Súðavík, Suðureyri, Flateyri, Þingeyri, Bíldudal og Patreksfirði. 33 verk 22 úr Listasafni ASÍ en 12 úr Ásgrímssafni. Sýningarstjóri Hrafnhildur Schram.

 

1978

Neskaupstaður.  Vinnan. Febrúar. Atvinnulífsmyndir eftir 20 verk eftir 9 höfunda. Að hluta til verk úr einkaeigu og Listasafni Íslands. Sýningarstjóri Hildur Hákonardóttir.

Ölfusborgir. 15 verk eftir 12 höfunda. Á Námskeiði félagsmálaskóla alþýðu. Björn Th Björnsson flutti erindi um myndlist.

Vélaverkstæði Jóhanns Ólafs. Hafnarfirði . 12 verk eftir 7 listamenn.  Haldin að tilhlutan Félags járniðnaðarmanna.

Sandgerði. Bókasafn Miðneshrepps. 1. maí  - 17. júní. 17 verk úr safninu.

Hörn í Hornafirði. 20.-24. mars. Myndir eftir Ásgrím Jónsson úr Ásgrímssafni á Lista- og menningarviku Austur-Skaftfellinga.

Stykkishólmur. Maí. Myndir frá safninu settar upp á þremur vinnustöðum. 14 höfundar 28 verk. Sýningarstjóri Ólafur H. Torfason.

Vestmannaeyjar. Maðurinn og hafið. 29. júní – 2. júlí. Í samvinnu við verkalýðsfélögin. Verk sett upp á þremur vinustöðum. 38 verk þar af 9 í eigu safnsins.

 

1979

Ölfusborgir. Febrúar og mars. Grafíksýning í samvinnu við félagið Íslensk Grafík og MFA.  Á Námskeiði félagsmálaskóla alþýðu í 22 verk eftir 9 höfunda.

Akranes. Opin vika. 16 verk eftir 15 höfunda

Búðardalur. Skólahúsið. 19. – 21. apríl. Framlag Verkalýðsfélagsins Vals til Jörfagleði. 21 verk eftir 20 höfunda.

Alþýðubankinn. Apríl og fram á sumar. 11 verk eftir Jón Stefánsson.

 

1980

Gísli Jónsson. Yfirlitssýning. 1.-25. maí. 79 verk. Litskyggnuþáttur og sýningarskrá með inngangi eftir Björn Th. Björnsson.

Goya. Hörmungar stríðsins. Koparstungur. Sýning á listahátíð í júní. Frá Atheneum í Helsinki.  Sýningarskrá með inngangi eftir Guðberg Bergsson. Plakat.

Sumarsýning. 12. Júlí-30.ágúst. Litskyggnuþáttur Björns Th. um tilurð og sögu safnsins.

Sovéskir dagar. Eistland. 3.-10. Okt. Svartlist, barnateikningar, vefnaður og munir ú leir, málmi og tré.

Sigurður Thoroddsen. Vatnslitamyndir. 18.okt. – 9. nóv.  Vönduð sýningarskrá. Æviágrip eftir Guðjón Friðriksson. Litskyggnuþáttur um æviferil listamannsins.

Verk í eigu safnsins.  Nóvember og desember. 56 verk eftir 35 höfunda.

Ölfusborgir, Afmælishátíð verkalýðsfélaga í Vestmannaeyjum, Menningardagar á Akureyri

Alþýðubankinn, Skipasmíðastöð Njarðvíkur, Stálvík.

 

1981

Samsýning textílfélagsins. 11. Apríl -3. Maí. 22 listamenn 64 verk. Litskyggnusýning.

Jakob Jónsson. 9. Maí- 10. Júní. Teikningar, olíukrítar- og vatnslitamyndir.

Ný aðföng Listasafns ASÍ 8. – 30. Ágúst.

Sovéskir dagar. Grúsía. 2.-13. September. Í samvinnu við MÍR. Olíumálverk, vefnaður, munir úr málmi og tré.

Myndlistarsýning VR . 19. Sept. – 4. Okt. Myndverk frístundamálara.  21 listamaður 76 verk.

Myndvefnaður Ásgerðar Búadóttur. Yfirlitssýning 38 verk frá 1957-1981. Vönduð sýningarskrá með inngangi Harðar Ágústssonar. Plakat. Litskyggnuþáttur fluttur í kaffistofu.

Pablo Picasso. Heimildasýning um Guernicu. 7. Nóv. – 6. Des. Ljósprentun af verkinu í fullri stærð auk þess ljósmyndir af skissum og fl. Bæklingur um verkið Jens Erik Sörensen. Plaggat og litskyggnuröð. Kennslugögn fyrir skóla. Fyrirlestur Gertrud Köbke Sutton.

Skafti Guðjónsson. Ljósmyndir frá stríðsárunum. Desember – janúar. Ljósmyndasafnið stóð fyrir þessari sýningu. Listskyggnuþáttur í kaffistofu.

Alþýðubankinn, Ölfusborgir, Bæjar- og héraðsbókasafnið á  Ísafirði, Rafmagnsveita Reykjavíkur  3 sýningar. M.a. sýning á verkum sex grafíklistamanna, Skipasmíðastöð Njarðvíkur, Suðurlandsbraut 30Jörfagleði í Búðardal, Safnahúsið á Húsavík, Félagsheimilinu Eskifirði, Grafík eftir Guðmund Ármann sýnd í Osló á vegum MFA  á ráðstefnu, Matstofa Sláturfélags Suðurlands, Selfossi, Þjónustumiðstöð aldraðra Dalbraut, Grensásvegur 16 ASÍ og MFA

Krían  Listaverk Sigurjóns Ólafssonar Krían, afhjúpuð á Eyrarbakka 11. Janúar. Verkið var reist til heiðurs Ragnari Jónssyni.

 

1982

24. Janúar -7. Febrúar.  Nútímalist frá Búlgaríu 48 verk eftir 11 listamenn. Skipulögð af norska ríkislistasafninu og sýnd í Osló áður en hún kom hingað. Einnig sýnd á Akureyri.

13. Febrúar – 7. Mars. Vigdís Kristjánsdóttir yfirlitssýning. 28 myndvefnaðir, 10 vatnslitamyndir og skissur. Vegleg sýningarskrá. Litskyggnuþáttur. Hrafnhildur Schram valdi verk til sýningarinnar.

13. Mars – 4. Apríl. Hjálmar Þorsteinsson. Málverk. (leigusýning) sýningarskrá.

17. Apríl – 9 maí.  Örn Þorsteinsson, málverk, teikningar, lágmyndir, skúlptúrar. Ljóðakver með teikningum Arnar og ljóðum eftir Thor Vilhjálmsson gefið út í tilefni sýningarinnar í 250 árituðum og tölusettum eintökum. Sýningarskrá. Plakat.

15.-31. Maí. Hvíta stríðið Í umsjón Sögusafns verkalýðshreyfingarinnar. Í samvinnu við Pétur Pétursson útvarpsþul. Upplestrardagskrá á vegum alþýðuleikhússins.

Kristinn Pétursson. Vötn á himni. Yfirlitssýning. Á dagskrá Listahátíðar. Litskyggnuþáttur í kaffistofu. Upplestur á brotum úr æviminningum hans. 57 verk olíumálverk, grafík-vatnslita og pastelmyndir. Björn Th. Björnsson ritaði sýningarskrá og annaðist  val  verka á sýninguna.

Denise Colomb. Ljósmyndir af þekktum listamönnum. Einnig 27 litógrafíur eftir þekkta franska listamenn. Sölusýning.

3. September Afmælissýning Björns Th. Björnssonar (60 ára afmæli) Björn valdi verkin.

11.-26. September. Textílsýning. Textílfélagið. 6 konur.

6. – 23. Nóvember. Nína Tryggvadóttir. Smámyndasýning. 123 verk af öllum gerðum. Vönduð sýningarskrá og plakat. Litskyggnuröð um Nínu gefin út. Litskyggnuþáttur. Bók um Nínu eftir Hrafnhildi Schram kom út á sama tíma.

4.-19. Desember. Eiríkur Smith. Málverk og vatnslitamyndir. Í tilefni af  útkomu bókar um hann.Vönduð sýningarskrá með texta eftir Aðalstein Ingólfsson.

Íslensk myndlist í Færeyjum. 13.-19. September. Verk úr safninu eftir eldri listamenn.  Þorsteinn Jónsson sá um uppsetningu sýningarinnar.

 

1983

15. Janúar – 6. Febrúar. Fréttaljósmyndir. World Press Photo. Arnarflug stóð fyrir sýningunni.

12. Mars – 5 apríl. Kristján Guðmundsson og Ólafur Lárusson.

9. Apríl – 1. Maí.Hjörleifur Sigurðsson. Nýlegar myndir unnar í Noregi.

7.-22. Maí. Hafsteinn Austmann. Vatnslitamyndir.

27. Ágúst – 11. September. Ingiberg Magnússon og Sigurður Þórir. Grafík og málverk. Ljóðabókin í djúpi daganna eftir Pjetur Hafstein Lárusson með myndskreytingum Ingibergs gefin út. Safnið styrkti útgáfuna með því að kaupa 75 eintök.

28. Sept. – 2. Okt. Sýningarhópurinn Vetrarmynd.  Baltasar, Bragi Hannesson, Magnús Tómasson, Þorbjörg Höskuldsdóttir.

29. Október – 13. Nóvember. Yfir hádegisbauginn. Sýning á verkum ungra hollenskra myndlistarmanna í samvinnu við Nýlistasafnið og Museum Fodor í Amsterdam.

29. Október -  13. Nóvember. Samsýning Gunnar Örn, Jón Axel og Vignir. Málverk unnin með akrýl á striga.

19.-27. Nóvember : Jóhann Briem. Yfirlitssýning um 50 ára feril hans. Sýning í tilefni af útkomu bókar um hann.

3.-18. Desember. Jiho, Do. Kóreanskur listamaður.

 

1984

28. janúar-19. Febrúar Pétur Már Pétursson. Kveikjur. Akrýlmálverk

25. febrúar – 18. Mars Jón Engilberts. Myndir úr lífi mínu. 109 Olíukrítarverk frá árunum 1954-1966.

Sýningin síðan send til Akureyrar á vegum Myndlistarskólans.

24. mars – 8. Apríl Vilhjálmur G. Vilhjálmsson. Sjónarhorn. 44 verk, teikningar, vatnslitamyndir og olíumálverk.

14. – 29. Apríl Valgerður Hauksdóttir og Malcolm Paul Christhilf. Grafíkverk.

5. – 27. Maí Samband byggingarmanna og Málm- og skipasmíðasamband Íslands. Sýning á frístundaverkum byggingarmanna og málmiðnaðarmanna.  Úr starfi í leik. 100 verk ýmis efni.

Júní. Leirlistafélagið; 14 leirlistakonur og Ragnar Kjartansson. Líf í leir. Litskyggnuþáttur um sögu leirlistar.

18. – 26. Ágúst Kínverskur listiðnaður. Kínversk-íslenska menningarfélagið og Kínverska sendiráðið.

1.- 16. September Ex-sept. sýningarhópurinn frá Akureyri. Guðmundur Ármann (grafík) Kristinn G.  Jóhannsson (olíumálverk) Óli G. Jóhannsson (olíumálverk og grafík)

22. – 30 september Mannamyndir í eigu Listasafns ASÍ. Málverk úr safninu, myndröð Harðar Ágústssonar Monsieur Maitre og höggmyndir Kristins Péturssonar.

6. – 28. Október Jakob Jónsson. Málverk

29. nóvember – 16. Desember Muggur. 66 verk af ýmsum toga. Í tilefni af útkomu bókarinnar um Mugg.

 

1985

19. – 27. Janúar Félag bifvélavirkja 50 ára. Afmælissýning. 108 sýningarmunir.

2. – 24 mars Náttúrubörn frá Nikaragua – alþýðumálarar frá Solentiname. 41 olíumálverk eftir bændur á eynni  Solentiname. Sýningin síðan send til Patreksfjarðar.

30. mars – 14. Apríl Fassianos. (grískur listamaður) 35 grafíkverk, 15 teikningar. Frá Origrafica Gallery í Malmö.

19. apríl – 1. Maí World Press Photo 1985. Fréttaljósmyndir. Einnig 22 íslenskir fréttaljósmyndarar. Í samvinnu við Arnarflug. Sýningin einnig sett upp á Akureyri.

4. – 27. Maí Tryggvi Ólafsson. 50 olíumálverk og klippimyndir. Tólf mynda litskyggnubók gefin út af tilefni sýningarinnar. Guðmundur Ingólfsson og félagar héldu jazztónleika .

8. – 30. Júní Sigurjónsvaka. Tilefnið var stofnun styrktarsjóðs Listasafns Sigurjóns Ólafssonar.

10. ágúst – 1. September Sigurlaugur Elíasson. Málverk og þrykk.

7. – 21. September Bjarni Jónsson. Ljósmyndir.

28. september – 20. Október Úr hugarheimi. Gríma (Ólöf Grímea Þorláksdóttir og Sigurlaug Jónasdóttir. Samsýning haldin í tilefni af lokum kvennaáratugarins.  Olíumálverk.

26. október  – 10. Nóvember Jean- Paul Chambas. Málverk, teikningar og þrykk. Í samstarfi við Menningardeild franska sendiráðsins.

30. nóvember – 22. Desember Jóhannes Geir. Yfirlitssýning. 60 verk frá 30 ára tímabili. Í tilefni af útkomu listaverkabókar um hann.

 

1986

25. janúar – 9. Febrúar: Gunnar Örn. 40 málverk og 5 skúlptúrar. 12 mynda litskyggnuflokkur gefinn út með verkum hans.

15. febrúar – 2. Mars: Jónas Guðvarðarson. Skúlptúrar úr tré.

8. – 23. Mars Vilhjálmur G. Vilhjálmsson. Teikningar og vatnslitamyndir.

29. mars – 13. Apríl Steinþór Steingrímsson og Sverrir Ólafsson. Málverk og lágmyndir

19. apríl – 4. Maí Afmælissýning Ljósmyndarafélags Íslands. Á grundvelli samkeppni. 28 sýnendur.

10. – 25 maí Tolli. Málverk og grafík.

31. maí – 22. Júní Tryggvi Magnússon. Yfirlitssýning. Framlag safnsins til Listahátíðar. Teikningar ú Speglinum, frummyndir fornmannaspilanna , 20 olíumálverk o.m.fl.

28. júní – 6 júlí Sextíu stafróf. Alþjóðleg sýning á skrautskrift.

12. júlí – 24. Ágúst Sumarsýning. Verk úr eigi safnsins.

30. ágúst – 21. September World Press Photo 1986. Fræðsludagskrá  og tónleikar í tengslum við sýninguna.

27. september – 5. Október Von heimsins. Sýning á tillögum þriggja listamanna fyrir Altaristöflu Háteigskirkju. Björg Þorsteinsdóttir, Þorbjörg Höskuldsdóttir og Benedikt Gunnarsson sem vann keppnina.

11. – 26. Október Pétur Halldórsson. Málverk. Fyrsta einkasýning hans.

15. nóvember – 7. Desember Ágúst Petersen.  64 Málverk. Tvennir tónleikar í  tengslum við sýninguna og einnig ljóðalestur.  Skyggnuflokkur gefinn út í tilefni af sýningunni.

 

1987

24. janúar – 8. Febrúar Samúel Jóhannsson frá Akureyri. Mál verk og tússteikningar.

14. – 24. Febrúar Ýmis aðföng. Fjörutíu og tvo verk sem safnið hefur eignast á undanförnum árum.

28. febrúar – 15. Mars Ásgerður Búadóttir. Myndvefnaður. 10 verk.

21. mars – 5. Apríl Sigrún Steinþórsdóttir Eggen og Steinþór Marinó Gunnarsson. Myndvefnaður, olíumálverk, einþrykk og pastelmyndir.

11. – 26. Apríl Myndlist barna. Sýning í tengslum við myndlistarsamkeppni grunnskólanna sem Iðnaðarbanki Íslands hélt. Dagskrá í tengslum við sýninguna.

30. apríl – 17. Maí World Press Photo ´87. Ragnar Axelsson átti mynd á sýningunni.

23.- 31. Maí Norræn heimilisiðnaðarsýning. Vöruþróun í heimilisiðnaði – frá hugmynd til fullmótaðra hluta. Farandsýning. Heimilisiðnaðarfélags Íslands stóð að sýningunni.

6. – 26. Júlí. Áning ´87. Samsýning ellefu listamanna: Ása Ólafsdóttir, Gestur Þorgrímsson, Guðný Magnúsdóttir, Guðrún Gunnarsdóttir, Halla Haraldsdóttir, Jens Guðjónsson, Ófeigur Björnsson, Sigrún Einarsdóttir, Sigrún Guðjónsdóttir, Sigrún Guðmundsdóttir, Sören Larsen. Gler, textíll, leir, málmsmíði, leður.

8. – 23. Ágúst  Meistarar. Verk í eigi safnsins eftir Ásgrím Jónsson, Gunnlaug Scheving, Jóhann Briem, Jóhannes  S. Kjarval, Jón Stefánsson, Svavar Guðnason og Þorvald Skúlason.

29. ágúst – 13. September Frístund. Verk frístundalistamanna í Dagsbrún, Birgi Nurmann Jónsson, Eggert Magnússon, Jón Haraldsson og Pétur Hraunjörð.

19. september – 4. Október Sigurður Örn Brynjólfsson SÖB. Grafísk hönnun.

31. október – 15. Nóvember Afmælissýning Blaðamannafélags Íslands. Fréttaljósmyndir, teikningar og skjöl.

21. nóvember – 6. Desember Tryggvi Ólafsson. Sýning í tilefni útkomu bókar um hann. Djasskvöld.

 

 

1988

30. janúar – 6. Desember Vinna og mannlíf. Verk í eigu safnsins sem fjalla um mannlegar  athafnir, leik og störf.

11. – 14. Mars Margrétarminning. Listaverkagjöf Margrétar Jónsdóttur til Listasafns ASÍ en hún lést snemma á árinu. Lesið úr verkum Þórbergs Þórðarsonar

18. – 23. Mars LÍFÍL ´88 Alþjóðleg frímerkjasýning.

26. mars – 10. Apríl Guðbjartur Gunnarsson. Fótógrafík

23. apríl  8.maí Swedish Textile Art. Ásamt Sænska sendiráðinu og Handarbetets  Vänner í Stokkhólmi.  Veggteppi.

4. júní – 24.júlí  Fjórar kynslóðir. Verk í eigu safnsins. Yfirlit yfir helstu tímabil 20. Aldar.

10. – 24. September World Press Photo ´88

22. október – 29. Október Afmælissýning Nótar, félags netagerðarmanna .

Nóvember. Kristín Jónsdóttir  frá Munkaþverá. Ullarverk.

3. – 18. Desember Jón Engilberts. Sýning í tengslum við útkomu bókar um Jón. 34 verk af ýmsum toga.

 

1989

Mars Samt mun ég vaka. Menningardagar samtaka herstöðvarandstæðinga. Listsýning og dagskrá Til að minnast að 40 ár voru frá inngöngunni í NATO.

Apríl ÍSFÍL ´89 Sýning Landssambands frímerkjasafnara

15. apríl – 1. Maí Halldór Árni Sveinsson. Málverk, vatnslita- og pastelmyndir.

20. maí – 18. Júní Gunnþórunn Sveinsdóttir frá Mælifellsá (1885-1970) Þekjulitur á pappír.

29. júlí – 13. Ágúst Bjarni Jónsson. Ljósmyndir.

16. sept. – 1. Október Gústav Geir Bollason. Málverk.

 

 

1990

13.– 28. Janúar Sigurjón J. Jóhannsson, Síldarævintýrið.

10. – 25. Mars Úr hugarheimi. Sýning á verkum fatlaðra í samstarfi við Þroskahjálp

2. júní – 1. Júlí Grafíklist frá Frakklandi.

8. – 23. September Sigurður Þórir,  málverk

6. – 14. Október World Press Photo

20. október – 4. Nóvember Björg Þorsteinsdóttir

17. Nóvember – 2. Desember Japanskir menningardagar sýning á grafík og ljósmyndum.

31. Des – 7. Janúar Egilsstaðir. Hringur Jóhannesson, var áður á Akureyri.

3. – 11. Febrúar Selfoss, Hringur Jóhannesson,

3.-11. Mars Akureyri Sigurjón J. Jóhannsson, Síldarævintýrið.

29. mars – 7. Apríl Myndlistarsýning í tilefni af 60 ára afmæli Kvenfélagasambands Íslands. Hallveigarstaðir.

31. mars – 8. Apríl Siglufjörður Sigurjón J. Jóhannsson, Síldarævintýrið.

1.- 8. Apríl Borgarnes. Hringur Jóhannesson

Ódagsett. Blönduós. Sigurjón J. Jóhannsson, Síldarævintýrið.

21. – 29. Apríl Sauðarkrókur. Gunnþórunn Sveinsdóttir.

 

 

1991

23. febrúar – 10. Mars Íslensk grafíklist. Sýningin var síðan send víða um Norðurlönd sem farandsýning.

15. -24 mars Ljósmyndasýning blaðanna

30. mars – 14. Apríl Kristín Jónsdóttir frá Munkaþverá. Textílar

20. apríl – 5. Maí Ljóðabók barnanna. Sýning í tilefni af 75 ára afmæli ASÍ. Gefin var út bók af þessu tilefni.

18. maí – 2. Júní  Ulrike Arnold. Jarðmyndir.

29. júní – 21. Júlí Ungir listamenn. Sýning í tilefni af 30 ára afmæli safnsins.

3. ágúst – 18. Ágúst Malgorzara Zurakowska. Grafík (Messótinta)

31. ágúst – 15. September Myndverkasýning félagsmanna Verslunarmannafélags Reykjavíkur

24. apríl – 4 maí Grafíksýning í Safnahúsinu á Húsavík

29. júní – 14. Júlí Sýning á myndum úr gjöf Ragnars í Smára í tilefni af 30 ára afmæli safnsins. Kjarvalsstaðir

Íslensk myndlist á ferð um Norðurlönd. Í tilefni af 30 ára afmæli safnsins var efnt til sýningarferðarum Norðurlönd á íslenskri grafík.  Verk áttu: Karólína Lárusdóttir, Ingiberg Magnússon, Ragnheiður Jónsdóttir,  Sigrid Valtingojer, Guðmundur Ármann, Edda Jónsdóttir, Daði Guðbjörnsson, Ingunn Eydal, Þórður Hall, Valgerður Bergsdóttir, Tolli, Valgerður Hauksdóttir, Hafdís Ólafsdóttir.

Verk eftir 13 listamenn sérstaklega unnin fyrir þessa sýningu.  Einnig var efnt til málverkasýningar á  verkum eftir Helga Þorgils, Hring Jóhannesson og Tryggva Ólafsson.  Sýningarnar fóru til Færeyja, Svíþjóðar, Danmerkur og  Finnlands.

 

1992

15. – 23. Febrúar Ljósmyndasýningin Ljósbrot , á vegum ljósmyndarafélags framhaldsskólanema.

7. – 15. Mars Blaðaljósmyndir, sýning á vegum Blaðaljósmyndarafélagsins og Blaðamannafélagsins.

1. – 24 maí Haukur  Dór, málverk

6. – 28. Júní Björn Brusewitz (sænskur) Inn í nóttina. Blýantsteikningar. Á Listahátíð 1992.

4. – 26 júlí Textíllist frá Norður Noregi á vegum SKINN

19. sept. – 4. Okt. Tolli. Málverk

17. okt.  - ?. Nóv. Erla B. Axelsdóttir. Málverk

7. – 22 nóvember World Press Photo 1991

Sýningin Íslensk myndlist á ferð um Norðurlönd fór víða um Noreg á þessu ári.

List um landið:

Grafíksýningin Íslensk myndlist á ferð um Norðurlönd var sýnd í Keflavík, Vík í Mýrdal, Hornafirði og Borgarfirði.

 

1993

13. – 21. Febrúar Ljósmyndasýningin Ljósbrot , á vegum ljósmyndarafélags framhaldsskólanema.

5. – 14. Mars Blaðaljósmyndir 1992 , sýning á vegum Blaðaljósmyndarafélagsins og Blaðamannafélagsins.

20. mars – 4. Apríl Guðrún Gunnarsdóttir, veflist

17. apríl – 2. Maí Sigrún Eldjárn, málverk

9. maí – 23 maí Jóhanna Bogadóttir, málverk

21. ágúst – 5. September Þorfinnur Sigurgeirsson, málverk

18. sept. – 3. okt . Páll Reynisson, ljósmyndir

23. okt. – 7. Nóv. Sigrid Valtingjoer, grafík

13. nóvember – 28. Nóvember Sigurður Þórir, málverk

4. des – 19. Des Halldór Ásgeirsson, málverk

List um landið:

8. – 30 ágúst. Hörður Ágústsson. Hólar í Hjaltadal

 

1994

19. febrúar – 6. Mars Eyþór Stefánsson, kolateikningar og vatnslitamyndir

12.  27. Mars Anna Gunnlaugsdóttir, málverk

9. – 24 apríl Dröfn Friðfinnsdóttir, grafík

7. -23. maí Tryggvi Ólafsson, málverk

28. maí  - 12. Júní Helgi Þorgils Friðjónsson, vatnslitamyndir

10. – 25. Sept. Þórdís Rögnvaldsdóttir, málverk

1. – 16. Ok.t Valgerður Hafstað, málverk

List um landið:

Sýning  á verkum Tryggva Ólafssonar var send til Eskifjarðar, Húsavíkur og Hafnar í Hornafirði.

 

1995

4.-19 febrúar Hallsteinn Sigurðsson, höggmyndir

20. maí – 4. Júní Torfi Harðarson, málverk

 

1996

7.-23 júní Svavar Guðnason. Verk í eigu safnsins. Á Listahátíð 1996.

 

List um landið:

15. apríl – 15. Júní Grafíksýning 11 listamanna. Ísafjörður

6. – 28. Júlí Kristinn Pétursson. Verk í eigu safnsins. Hveragerði.

Ágúst – september Svavar Guðnason. Verk í eigu safnsins. Akureyri

Júlí – ágúst. Grafíksýning 11 listamanna. Hvammstangi

 

1997

25. janúar - 12. Febrúar Borghildur Óskarsdóttir: “Hverjir eru  þessir Íslendingar” skúlptúrar og lágmyndir úr gleri, leir og tré.

15.febrúar - 2. mars Gunnar Jónasson: málverk

8. - 23. Mars  Sólveig Aðalsteinsdóttir:  skúlptúrar og lágmyndir

29.mars - 13. apríl Kristján Steingrímur Jónsson: málverk

19.apríl - 4. Maí Aðalsteinn Svanur: málverk

10.- 25. Maí Sigurjón Jóhannsson: “Jörfagleði” vatnslitamyndir

31. maí - 15. Júní Sigríður Sigurjónsdóttir og Homma Takashi: Hillur og ljósmyndir

21.júní - 6. Júlí Þórdís Alda Sigurðardóttir:  “Spjöld sögunnar” lágmyndir og skúlptúrar úr járni, tré og textíl. (Ásmundarsalur og Gryfja)

 

12. júlí - 3. Ágúst Jóhannes Geir Jónsson: “Sturlungaöld, úr sögu Skagafjarðar frá 1208-1255”, málverk og teikningar.  (Ásmundarsalur og Gryfja)

9. - 24. Ágúst Ívar Valgarðsson: Innanhúss/utanhúss, polyfilla-skúlptúrar. (Ásmundarsalur og Gryfja)

30. ágúst - 14. September Aðalheiður Valgeirsdóttir: “Í-myndir og spor”grafík.  (Ásmundarsalur) Svanhildur Sigurðardóttir: “Hafið og fjallið” brons-skúlptúrar. (Gryfja)

20.september - 5. Október “Blár”Samsýning textíllistamanna:  Anna María  Geirsdóttir, Björk Magnúsdóttir, Helga Pálína Brynjólfsdóttir, Hrafnhildur Sigurðardóttir, Hrönn Vilhelmsdóttir, Þóra Björk Schram: textílþrykk.  

19.September – 7. Desember Kjarval. Verk í eigu safnsins.

11.  - 26. Október Erla Þórarinsdóttir: málverk  (Ásmundarsalur), Vilhjálmur Vilhjálmsson: “Blæbrigði” krítarteikningar (Gryfja)

1. - 16. Nóvember Haustsýning FÍM (Félags íslenskra myndlistarmanna), “Óðurinn til sauðkindarinnar” örsýning með þátttöku 40 listamanna. (Ásmundarsalur og Gryfja)

22. nóvember - 7. Desember Hafdís Ólafsdóttir  grafík (Ásmundarsalur) Hulda  B. Ágústsdóttir skartgripir (Gryfja)

 

1998

10.- 25. Janúar Fyrirmyndarfólk, Félag íslenskra teiknara (myndskreytingar) (Ásmundarsalur og Gryfja)

31.jan. - 15. febrúar.  Riekoo Yamazaki  málverk og teikningar, ( Ásmundarsalur),Inga Rósa Loftsdóttir (málverk) (Gryfja)

31. jan. – 29. Mars “Ný aðföng”  verk úr eigu Listasafns ASÍ (Arinstofa)

21.febrúar. - 8. mars 

Kristinn E.  Hrafnsson, skúlptúr. (Ásmundarsalur), Margrét Jónsdóttir, málverk( Gryfja)

14.- 29. mars  Sigurður Magnússon, málverk (Ásmundarsalur) Steingrímur Eyfjörð ,teikningar (Gryfja)

4.apríl - 19. apríl  Þorbjörg Þorvaldsdóttir, ljósmyndir (Ásmundarsalur)

Þorgerður Sigurðardóttir, helgimyndir (Gryfja)

4. apríl – 10. Maí “Skáldatími”, portrett úr eigu Listasafns ASÍ (Arinstofa)

25.apríl - 10 maí  Guðrún Gunnarsdóttir, textílverk (Ásmundarsalur)

Camilla Vasudeva, pappírsverk (Gryfja)

23. maí  - 5. júlí Ágúst Petersen. “Tilraun um tilgerðarleysi”, portrettmálverk(Ásmundarsalur og Arinstofa) Á dagskrá Listahátíðar. Listsmiðja barna (Gryfja)

11. júlí - 3 ágúst

Nanna Bisp Buchert, ljósmyndir (Ásmundarsalur og Arinstofa) Guðný Halldórsdóttir, teikningar (Gryfja)

8.- 23 ágúst  Guðmundur Ingólfsson og Wayne Guðmundsson “Heimahagar”, ljósmyndir (Ásmundarsalur, Arinstofa og Gryfja)

 

29 ágúst - 13. september  Sigríður Melrós Ólafsdóttir,málverk (Ásmundarsalur) Helena Guttormsdóttir, málverk (Gryfja)

19. september - 4.október Þóra Sigurðardóttir, skúlptúr (Ásmundarsalur) Jun Kawaguchi, postulínslágmyndir (Gryfja)

10. - 25. Október Inga Þóra Jóhannsdóttir, málverk (Ásmundarsalur) Ólöf Erla Bjarnadóttir keramik (Gryfja)

31.október - 15. nóvember  Katrín Sigurðardóttir, innsetning (Ásmundarsalur) Guðrún Einarsdóttir, málverk (Gryfja)

31. október – 6. Desember Kristinn Pétursson, teikningar úr eigu Listasafns ASÍ (Arinstofa)

21. nóvember - 6. Desember Anna Þóra Karlsdóttir, textíll (Ásmundarsalur) Sigríður Ágústsdóttir keramik (Gryfja)

 

1999

9. – 24. janúar Helga Egilsdóttir, málverk(Ásmundarsalur)Einar Már Guðvarðarson ,skúlptúr og ljósmyndir (Gryfja)

9. janúar – 7. Mars: Ný aðföng Listasafns ASÍ málverk, ljósmyndir, teikningar, lágmyndir (Arinstofa)

30. janúar – 14. febrúar    Guðbjörg Lind, málverk (Ásmundarsalur og Gryfja)

20. febrúar - 7. mars   Brynhildur Þorgeirsdóttir skúlptúr  (Ásmundarsalur), Steinunn Helgadóttir, blönduð tækni og Sveinn Lúðvík Björnsson hljóðverk (Gryfja)

13. - 28. Mars Sigrid Valtingojer grafík og Kristín Ísleifsdóttir, keramik (Ásmundarsalur og Gryfja)

13. mars – 9. Maí Svavar Guðnason, málverk og vatnslitamyndir (Arinstofa)

3. - 18. apríl Valgarður Gunnarsson, málverk (Ásmundarsalur og Gryfja)

24. apríl - 9. maí Steinunn Þórarinsdóttir, skúlptúr (Ásmundarsalur og Gryfja)

15.- 30. maí Þorri Hringsson, málverk (Ásmundarsalur og Gryfja)

5. júní - 27. júní  “Cellulosi”  Hilde Hauan Johnsen, Gabriella Göransson, Gjertrud Hals og Jane Balsgaard verk unnin úr pappír (Allt húsið)

3.- 25. júlí Hlíf Ásgrímsdóttir, málverk, (Ásmundarsalur) Svanborg Matthíasdóttir, málverk (Gryfja)

3. júlí -3. Október Sýnishorn. Málverk gömlu meistaranna úr gjöf Ragnars Jónssonar: Ásgrímur Jónsson, Jóhannes S. Kjarval og Jón Stefánsson (Arinstofa)

31.  júlí - 22. ágúst  Stefán Jónsson, skúlptúr (Ásmundarsalur), Brynhildur Guðmundsdóttir, málverk (Gryfja)

28. ágúst - 12. september  Inga Ragnarsdóttir,skúlptúr (Ásmundarsalur) Helgi Hjaltalín Eyjólfsson, lágmyndir (Gryfja)

18. september -  3. október  Daði Guðbjörnsson, málverk (Ásmundarsalur og Gryfja)

9.- 24. Október „ Úr djúpinu“. Örverkasýning á vegum FÍM (Ásmundarsalur og Gryfja)

9. október – 5. Desember  „Abstrakt“  Strangflatarmálverk úr gjöf Ragnars Jónssonar, Bragi Ásgeirsson, Karl Kvaran, Valtýr Pétursson og Þorvaldur Skúlason (Arinstofa)

30. október - 14. nóvember   Elsa Dóróthea Gísladóttir, Guðrún Vera Hjartardóttir, Helgi Hjaltalín Eyjólfsson, Jón Bergmann Kjartansson, Pétur Örn Friðriksson, Sólveig Þorbergsdóttir.  (Ásmundarsalur og Gryfja)

20. nóvember -  5. desember Ingimar Ólafsson Waage og Karl Jóhann Jónsson, málverk (Ásmundarsalur) Harpa Björnsdóttir innsetning (Gryfja)

 

2000

Sýning á verkum Jóhannesar Geirs Jónssonar, “Sturlungaöldin” var send til Gimli og Manitoba í Kanada í samvinnu Listasafns ASÍ og New Iceland Heritage Museum í Gimli. Sýningin  opnaði í Gimli 3. ágúst, í tengslum við hina árlegu Íslendingahátíð “Íslendingadaginn”. “Sturlungaöldin” var síðan flutt til Manitoba og sýnd listasal Manitobaháskóla frá 23. október.

 

8.  – 23. janúar  Vignir Jóhannsson málverk (Ásmundarsalur og Gryfja),

 

8. janúar – 13. Febrúar  Halldór Ásgeirsson, Hraunflugur (Arinstofa)

 

29. janúar - 13. febrúar   Guðný Magnúsdóttir,keramik (Ásmundarsalur og Gryfja)

 

19. febrúar – 12. mars  NORRÚT – Guðrún Gunnarsdóttir, Inger-Johanne Brautaset, Agneta Hobin, Ulla Maija Vikmann, textill. Framlag Listasafns ASÍ til Reykjavíkur menningarborgar 2000 (Allt húsið)

 Sýningin var gerð að frumkvæði Listasafna ASÍ og var styrkt af Reykjavík menningarborg árið 2000 og fékk auk þess styrk úr Norræna menningarsjóðnum. Sýningin er samnorrænt verkefni og var sýnd í Bergen og Helsinki, sem einnig eru menningarborgir Evrópu árið 2000 og styrku verkefnið í sínum borgum. Norrút var sýnd í Bryggens Museum í Bergen frá 1. apríl – 28. maí og í Listiðnaðarsafninu í Helsinki 15. nóvember – 7. janúar 2001. Vegleg sýningarskrá fylgdi sýningunni.

 

18. mars – 2. apríl   Birgir Andrésson, Björn Roth, Eggert Einarsson og Ómar Stefánsson málverk, teikningar og skúlptúr (Allt húsið)

8. apríl – 24. apríl Kjartan Ólason málverk og skúlptúr  (Ásmundarsalur) Þórarinn Óskar Þórarinsson, ljósmyndir(Gryfja)

8. apríl – 14. Maí Abstraktverk úr eigu Listasafn ASÍ (Arinstofa)

 

29. apríl – 14. maí Guðjón Ketilsson, lágmyndir (Ásmundarsalur ) Grétar Reynisson, innsetning (Gryfja)

 

19.maí – 11. júní  “í skugga rúmsins og tímans” Þór Vigfússon, Kristinn Hrafnsson, Kristján Guðmundsson, Hreinn Friðfinnsson, Lawrence Weiner.  Listahátíðarsýning Listasafns ASÍ (Allt húsið)

 

17. júní – 2. júlí  Magdalena Margrét Kjartansdóttir, þrykk (Ásmundarsalur) María E. Prigge þrykk

(Gryfja og Arinstofa)

8. júlí – 30. júlí Kristín Geirsdóttir, málverk (Ásmundarsalur)Ása Ólafsdóttir ,myndvefnaður (Gryfja og Arinstofa) Ljós-sögur, norræn ljósahönnun ungra hönnuða. Í samstarfi við Hönnunarsafn Íslands (Allt  húsið)

26. ágúst – 10. september Borghildur Óskarsdóttir skúlptúr(Ásmundarsalur og Gryfja)

26. ágúst – 12. Nóvember Vigdís Kristjánsdóttir vefnaður úr eigu Listasafns ASÍ vefnaður eftir úr gjöf frá Þorsteini Kristjánssyni, bróður listakonunnar 1982. (Arinstofa)

16. september – 1. október Bryndís Jónsdóttir ,keramik (Ásmundarsalur) Guðrún Marinósdóttir, textíll(Gryfja)

7. október – 22. október Helga Magnúsdóttir, málverk (Ásmundarsalur), Gréta Mjöll Bjarnadóttir hljóðskúlptúr(Gryfja)

28. október – 12. nóvember Jón Axel, málverk (Ásmundarsalur og Gryfja

 

2001

14.– 28. Janúar Anna Jóa, málverk.(Ásmundarsalur og Gryfja)

3. – 18. Febrúar Hlynur Helgason, innsetning og málverk (Ásmundarsalur og Gryfja)

24. Febrúar – 11. Mars Sigrún Eldjárn, Málverk og handgerðar bækur(Ásmundarsalur og Gryfja )

17. Mars – 1. Apríl Guðrún Gunnarsdóttir, þrívíddarverk (Ásmundarsalur og Gryfja)

7.– 29. Apríl Olga Bergmann og Anna Hallin, innsetning, skúlptúrar og ljósmyndir (Ásmundarsalur og Gryfja)

5.- 20. Maí Jón Reykdal og Jóhanna Þórðardóttir, málverk (Ásmundarsalur og Gryfja)

 24. maí – 4. Júní Kirkjulistahátíð. Verk úr Listasafni  Hallgrímskirkju (Ásmundarsalur)

9 . Júní  – 12. Ágúst “List frá liðinni öld “ Sýning í tilefni af 40 ára afmæli Listasafns ASÍ

Málverk eftir Þórarinn B. Þorláksson, Jón Stefánsson. J.S.Kjarval, Gunnlaugur Scheving,  Þorvaldur Skúlason, Svavar Guðnason (allt húsið)

18. Ágúst – 2. September Útskriftarnemendur skúlptúrdeildar Listaháskólans. Skúlptúr, myndbandsverk, ljósmyndir, textílverk ofl. (Ásmundarsalur og Gryfja)

8.  – 23. September Gallerí Meistari Jakob. Verk félagsmanna. (Ásmundarsalur og Gryfja)

29. September – 14. Október Harpa Árnadóttir, málverk (Ásmundarsalur) Saari Marit Cedergren, lágmyndir (Gryfja)

20. Október – 4. Nóvember Anna Eyjólfsdóttir, skúlptúr, ljósmyndir ofl. (Ásmundarsalur og Gryfja)

10.  – 25. Nóvember Margrét Jónsdóttir, málverk (Ásmundarsalur og Gryfja) 

1. – 16. Desember Hringur Jóhannesson og Þorri Hringsson, jólakort (Ásmundarsalur og Gryfja)

 

2002

12. – 27. janúar“Stólar Péturs”  Pétur Lúthersson, stólahönnuður. Yfirlitssýning

2. – 17. febrúar“Að búa og rannsaka” Inga Þórey Jóhannsdóttir, Ragna Sigurðardóttir, Sigríður Ólafsdóttir

 

23. febrúar – 10. mars Inga Sólveig Friðjónsdóttir. Ljósmyndir (Ásmundarsalur) Íris Elfa Friðriksdóttir. Prjónaaðferðir og mynstur (Gryfja)

 

16. – 31. Mars “Þeir yðar sem erfiði og þunga eru haldnir”.  Hjörtur Marteinsson.  Þrívíð verk og lágmyndir

 

6. – 21. apríl

“Samlífrænar víddir – takmarkalaust orkuljósrými”. Vilhjálmur Bergsson. Málverk og tölvumyndir

27. apríl – 12. maí Svava Björnsdóttir, lágmyndir (Ásmundarsalur)  Jón Sigurpálsson, höggmyndir (Gryfja)

18. maí –  30. júní  “Andrá/Moment”. Guðrún Kristjánsdóttir, Guðbjörg Lind Jónsdóttir, Kristín Jónsdóttir frá Munkaþverá. Málverk, textíll, myndbandsverk. Framlag Listasafns ASÍ til Listahátíðar 2002 (Allt húsið)

Sýningin “Andrá/Moment” sem sýnd var í Listasafni ASÍ tímabilið 18. Maí – 30. Júní var framlag Listasafns ASÍ til Listahátíðar 2002. Listakonurnar Guðrún Kristjánsdóttir, Guðbjörg Lind Jónsdóttir, Kristín Jónsdóttir frá Munkaþverá áttu verk á sýningunni sem samanstóð af málverkum, textílverkum  og  myndbandsverki. Sýningin var styrkt af Listhátíð í Reykjavik., Menningarmálanefnd Reykjavíkur og Menningarborgarsjóði.  Sýningin var síðan sett upp í Santiago de Compostela á Spáni í september 2002 en Reykjavik. og Santiago voru báða menningarborgir Evrópu árið 2000 og var hér um að ræða áframhaldandi  menningarsamstarf. Vegleg sýningarskrá fylgdi sýningunni.

6. – 28. Júlí  “Dyr/Portal”. Valgerður Hauksdóttir og Kate Leonard. Þrykk

3. – 25. Ágúst  “Glerþræðir” Sigrún Einarsdóttir, Sören Larsen, Ólöf Einarsdóttir.  Gler og textíll20 ára afmælissýning glerverkstæðisins Gler í Bergvík

31. ágúst – 22. September Guðrún Hrönn Ragnarsdóttir. Skúlptúr (Ásmundarsalur) “Rheum Papyrus”.  Kristveig Halldórsdóttir. Ljósmyndir og rabarbari (Gryfja)

28. september – 20. Október “Hugmyndir um frelsi – Theories of Freedom”Karla Dögg Karlsdóttir, Sólrún Trausta Auðunsdóttir, Annu-Johanne Wilenius. Blönduð tækni (Ásmundarsalur)

26. október – 17. Nóvember “Rjóður  Clear-cut” Anna Þóra Karlsdóttir. Textíll

20. nóvember – 8. Desember “Í skugga átaka” Þorkell Þorkelsson. Ljósmyndir

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Til baka