Yfirstandandi sýningar

25. ágúst 2018 til 17. febrúar 2019

SVIPIR - valin verk úr safneign Listasafns ASÍ

Laugardaginn 25. ágúst opnaði Listasafnið á Akureyri dyrnar að nýju eftir miklar endurbætur á húsakynnum safnsins. Ein af sýningunum sem þá var opnuð er SVIPIR - valin verk út safneign Listasafns ASÍ. Sýningin stendur til 17. f...