Guðjón Ketilsson – VERKFÆRI
16. október 2004 til 07. nóvember 2004
Á sýningunni sem ber yfirskriftina
Verkfæri, gefur að líta fjöldann allan af hlutum sem kalla mætti tálmyndir, myndverk sem hafa yfirbragð verkfæra.
Verkfæri okkar eru ekki eins og aðrir hlutir. Þau standa okkur nær en aðrir hlutir, jafnvel nær en náttúran sjálf.