Sigurður Ámundason valinn til samstarfs við Listasafn ASÍ
Oct
1
to Nov 30

Sigurður Ámundason valinn til samstarfs við Listasafn ASÍ

Listasafn ASÍ velur Sigurð Ámundason myndlistarmann til samstarfs

Listasafn ASÍ kallaði nýverið eftir umsóknum frá myndlistarmönnum vegna innkaupa og til samstarfs um sýningahald á vegum safnsins.  Þetta er í fimmta sinn síðan 2017 sem safnið auglýsir eftir umsóknum frá listafólki í þessum tilgangi.

View Event →

Listaverkabóka markaður
Nov
12
to Nov 14

Listaverkabóka markaður

Reykjavík Art Book Fair í Ásmundarsal
Safnið tekur þátt í listaverkabókamarkaði - Reykjavík Art Book Fair - í Ásmundarsal dagana 12. - 14. nóvember með nokkra sýningarbæklinga og bókina GJÖFIN TIL ÍSLENZKRAR ALÞÝÐU

View Event →