Unndór Egill Jónsson – PERMANENCE IS BUT A WORD OF DEGREES
Unndór Egill Jónsson
16. mars 2013 til 14. apríl 2013
Ó lífið, stöðugt knúið til að bregðast við sífelldum breytingum umhverfis síns. Eintóna hljómur tímans tifar sem taktgjafi þeirrar dramatísku sinfóníu, fæðingar og dauði, er þær breytingar kalla fram. Hvers vegna varð sjálfið til? Varanleikinn, þó varla nema í minningunni. Einhver sagði að hið endanlega form væri kúla.