Jóhannes S. Kjarval (1885-1972)
Þingvellir / Thingvellir Park – 1960-1962
Olía á striga / oil on canvas, 106x150 cm.
LA-282

Kjarval kom oftar til Þingvalla og málaði meira þar en nokkur annar íslenskur málari. Hann sagði í viðali sem tekið var upp á Þingvöllum: “Hér hef ég verið í frosti innpakkaður í föt til að geta staðið úti á meðan bjart var; ég málaði meira að segja , þó hálfrokkið væri í skammdeginu.