Júlíanna Sveinsdóttir (1889-1996)
Sjálfsmynd / Self-Portrait – 1920
Olía á striga / Oil on canvas – 48x38 cm.
LA-68

Þessi sjálfsmynd er ein sú fyrsta af tuttugu sem Júlíana málaði um ævina, þar sem hún afhjúpar innri mann. Myndirnar bera vott um mikla sjálfskoðun og þær kröfur sem hún gerði til sín sem listamanns á fimmtíu ára starfsferli. Þar beitur hún vægðarlausri sjálfsgagnrýni og dregur ekkert undan, sem það er þunglyndi og vanlíðan eða elli og hrörnun. Sjálfsmyndirnar spanna því vítt tilfinningasvið innan hinna þröngu marka sem formið setur listamanninum.