Kristján Davíðsson (1917-2013)
Málverk (Enn syngur vornóttin)
/ Painting (The spring Night Still Sings)
– 1960
Olíumálverk / Oil on canvas – 55x60 cm.
LA-80

Í gjöf Ragnars Jónssonar eru fjórar myndir í abstrakt-expressjónískum stíl eftir Kristján Davíðsson frá 1958, þar sem listamaðurinn gerir áhugaverðar tilraunir með efni eins og asbest, gifs og bílalakk.

Kristján sýnir í Bogasalnum 1958 …. Þá kom reyndar Ragnar í heimsókn … Þegar hann hafði lokið við að skoða sýninguna bauð hann mér í bíltúr í jeppanum og var förinni heitið til Steins Steinars í Fossvoginum. Á leiðinni segir Ragnar upp úr eins manns hljóði: „Ef þú átt eitthvað eftir af myndum þegar sýningunni lýkur, kaupi ég þær. Á svona sýningu skilur fólk það besta eftir.“