Þorvaldur Skúlason (1906-1984)
Málverk (Gul kompósisjón)
Painting (Yellow Composition)
– 1959
Olíumálverk / Oil on canvas – 107x75 cm.
LA-116

„Jóni Stefánssyni sem lét sér svo annt um mig alla tíð urðu það mikil vonbrigði þegar ég fór að mála abstrakt og lá ekki á því. Einu sinni sagði hann þó um abstraksjónina: Þetta er ófær stefna í listum, en í þínum myndum er samt eitthvað sem örvar mig. Jón Stefánsson var gæddur ríkri ábyrgðartilfinningu, og leið önn fyrir að ekki skyldi vera til klassísk myndlist á Íslandi.