Svavar Guðnason (1909-1988)
Hágöngur ( Fjalla Eyvindur) / Hágöngur Mountain ( Eyvindur of the Mountains) – 1947
Olía á striga / Oil on canvas – 130x97 cm.
LA-98
Svavar sýndi í Listamannaskálanum sumarið 1945. Eftir einangrun stríðárana gafst í Reykjavík kostur að sjá sjálfsprottna abstraktlist í fyrsta sinn. Sýning Svavars markaði tímamót því með henni hófst samfelld saga íslenskrar abstraktlistar sem átti eftir að fá mikið vægi í íslenskri myndlist næstur áratugina. Sýnigunni mátti líkja við stórbrotna flugeldasýningu.