Þórarinn B. Þorláksson (1867-1924)
Viðeyjarsund / Viðey Channel – 1910
Olía á pappa / Oil on cardboard – 28,5x61 cm
LA-122.

Þórarinn unni náttúrunni í sumarskrúða og túlkaði mildi hennar, kyrrð og fegurð á upphafinn hátt. Þessi upphafna ró, sem einkennir verk hans, og einnig dulúðug túlkun hans á hinni íslensku sumarnótt gefur vísbendingu um tengsl verka hana við á táknhyggju sem greina mátti í verkum ýmissa norrænna listamanna um aldamótin