Sigurður Sigurðsson ( 1916-1996)
Kona við sauma / Woman sewing – 1953
Olía á striga / Oil on canvas – 65x51 cm.
LA-162
Úr viðtali við Sigurð Sigurðarsson:
„Ég býst við að myndlistarhæfileikinn komi fremur úr móðurætt. Amma mín…var búin góðum listahæfileikum. Myndir eftir hana voru til í fórum móður minnar … þetta voru blýantsteikningar… mjög snoturlega gerðar.“
„En móðir þín, bar hún við að teikna sér til gamans?“
„Aldrei varð ég þess var. En hún var prýðileg hannyrðakona, hafði ánægju af list og var ljóðelsk.“