Jóhannes S. Kjarval (1885-1972)
Það er gaman að lifa / The joy of living – 1946
Olía á striga / Oil on canvas – 135x141 cm.
LA-45
Verkið er málað í rigningu vestur á Snæfellsnesi 1946. Náttúran er dálítið drungaleg og veðurhorfur tvísýnar. Drengirnir í fjörunni vita vel hvað þeir vilja og það er ekki gaman að lifa fyrir það eitt að allt leikur í lyndi, heldur miklu fremur vegna þess að þeir þora að horfast í augu við hina tvísýnu veröld og eru ákveðnir í að bjarga henni.’’