Gunnlaugur Scheving (1904-1972)
Á stöðli / Milking Stall – 1958-1959
Olía á striga / Oil on canvas – 135x150 cm. LA-19
„Ég held upp á rómantík, nátúralisma, vil vera sémtímental. Ég elska stefnuleysi og lauslæti. Ég hef ánægju af symbólisma, draumum og súrrealisma og sveitarómantík. Sem sagt: ef ég ætti að afneita öllu þessu og neita mér um að mála ský á himni, fjall eða tungl, þá gæti ég ekki málað. Ég legg ofar öllu öðru áherzlu á vondan smekk. Án hans væri ég ekki til, eða réttara sagt: ég myndi fá hægt andlát af tómum leiðindum.“