Nína Tryggvadóttir ( 1913-1968)
Halldór Kiljan Laxness rithöfundur / Halldór Kiljan Laxness Author – 1940
Olía á striga / Oil on canvas – 65x50 cm.
LA-85
Fyrsta sýning Nínu Tryggvadóttur er haldinn í hálfbyggðu prentsmiðjuhúsi sem þá var verið að reisa í við hliðina á Unu húsi í Garðastræti. Halldór Laxness sagði um sýninguna:
Hún er frábitin öllu, sem nálgast áhrifabrellur og skart, tilhneiging hennar til einföldunar og samþjöppunar er mera að segja svo sterk að myndfletir hennar hafa það til að vera í naktasta lagi.