Svavar Guðnasson (1909-1988)
Einræðisherrann / The dictator – 1948-1949
Olía á striga / Oil on canvas – 160x136 cm.
LA-95

Svavar sýnir Einræðisherrann í fyrsta sinn í snjóskafli við Gljúfrastein en síðan á sýniningu í Listamannaskálanum vorið 1949. Sýningin var haldin í kjölfar óeirðanna á Austurvelli í marslok 1949 þegar inngöngu Íslands í NATO var mótmælt. Danska heiti verksins er Krigshunden og þar er í raun hápólitískt. Aftan á verkið heftur Svavar límt úrklippu úr dönsku blaði: Svavar Guðnason, Krigshunden. Það táknar eftir því sem sagt er, íslenskan ráðherra sem vildi selja Ísland til Ameríku.