Eirún Sigurðardóttir

GÆFUSMIÐUR

16. febrúar 2013 til 10. mars 2013

Hugmyndin um að hver sé sinnar gæfu smiður er á vissan hátt valdeflandi, en um leið full sjálfsblekkingar. Það getur verið notalegt að ylja sér við þessa hugmynd í allsnægtum, en hjá því verður ekki komist að horfa á heiminn í stærra samhengi. Manneskja velur ekki fæðingarstað sinn, kyn, foreldra, samfélagsgerð, fæðingarár eða heilbrigði sitt, svo nokkur dæmi séu tekin af mikilvægum breytum í lífi einstaklinga.

Gefið verður út bókverk í tengslum við Gæfusmið síðar á þessu ári.

Upplýsingar um fyrri verk:
www.this.is/eirun
www.ilc.is

Umfjöllun í RÚV: http://www.ruv.is/sarpurinn/frettir/16022013/gaefusmidur

Previous
Previous

Didda Hjartardóttir Leaman – TILFÆRSLUR

Next
Next

Ísak Harðarson, ljóð / Jón Stefánsson, málverk / Sigrún Jónsdóttir, hljóðverk. – DIMMBJARTIR STAÐIR