Eygló Harðardóttir

ARKÍTEKTÚR HUGANS - ÚTLEIÐ

16. mars 2013 til 14. apríl 2013

Eygló sýnir teikningar og málverk á pappír, skúlptúra unna út frá minningum og upplifunum. Verkin eru einskonar skýringarmyndir sem klipptar eru og límdar saman eftir kúnstarinnar reglum. Þannig eru upplýsingarnar sem gefnar eru rétt nægjanlegar fyrir hugmyndaflugið til að vinna úr og skapa þeim merkingu.

Nánari upplýsingar: http://eyglohardar.com

Previous
Previous

Didda Hjartardóttir Leaman – TILFÆRSLUR

Next
Next

Eirún Sigurðardóttir – GÆFUSMIÐUR