Erica Eyres og Sigga Björg Sigurðardóttir

SNIFFER

16. ágúst 2014 til 07. september 2014

Sniffer er fæddur í júní og því dæmigerður tvíburi. Ungur var hann yfirgefinn af foreldrum sínum og eyddi æskuárunum einsamall á götunni í stefnulausri leit að næringu og ást.

Viðtal í Víðsjá 18. mars:
http://www.ruv.is/myndlist/af-hinum-ohamingjusama-sniffer

"Sniffer er fæddur í júní og því dæmigerður tvíburi. Ungur var hann yfirgefinn af foreldrum sínum og eyddi æskuárunum einsamall á götunni í stefnulausri leit að næringu og ást.

Sniffer er klofinn persónuleiki (algengur kvilli hjá fólki í tvíburamerkinu) sem veldur honum ómældum erfiðleikum og sársauka þegar hann reynir að fullnægja þörfinni fyrir að tilheyra...

Hver er Sniffer? Hvaðan kemur hann? Og hvað er hann búinn að gera við þetta hús?”

Previous
Previous

Birgir Snæbjörn Birgisson – LADIES, BEAUTIFUL LADIES

Next
Next

Anna Jóelsdóttir – BROT / FRAGMENT