Guðrún Hrönn Ragnarsdóttir

INNSETNINGAR

05. september 2015 til 27. september 2015

Laugardaginn 5. september kl. 15:00 verður opnuð í Listasafni ASÍ sýning á verkum Guðrúnar Hrannar Ragnarsdóttur í Arinstofu og Gryfju safnsins. Þetta eru innsetningar unnar eru út frá hversdagslegu umhverfi, minningarbrotum og stemmingum frá ferðalögum.

Á sýningunni eru myndir unnar með litum blóma, kvikmyndir sem teknar eru í bótanískum görðum ýmissa landa og hlutir sem hún hefur sánkað að sér á ferðum sínum.

Guðrún Hrönn Býr og starfar í Helsinki og Reykjavík.

Guðrún Hrönn Ragnarsdóttir  INNSETNINGAR
Guðrún Hrönn Ragnarsdóttir  INNSETNINGAR
Guðrún Hrönn Ragnarsdóttir  INNSETNINGAR
Previous
Previous

Jóhanna Kristbjörg Sigurðardóttir

Next
Next

Þormóður Karlsson YFIRLITSSÝNING