Guðrún Marínósdóttir –EINSKONAR GRÓÐUR

11. febrúar 2006 til 05. mars 2006

Guðrún vinnur út frá gamalli hefð í handverki sem barst frá Evrópu til Íslands á 19.öld. Mannshár var þá notað við gerð ýmissa muna, t.d. úr- og hálsfesta. Einnig við gerð minningarspjalda, þar sem unnir voru blómsveigar úr mannshári, oft í kringum ljósmyndir af ættingjum, lífs eða liðnum.

Hún notfærir sér eina af þeim aðferðum sem unnið var með við gerð þessara muna. Að öðru leyti vinnur hún eftir eigin hugmyndum þar sem umhverfi og náttúra veita innblástur.

Guðrún notra hrosshár og vír í staðinn fyrir mannshár og vír.

Previous
Previous

Anna Jóelsdóttir – Heima?/home?

Next
Next

Anna Þ. Guðjónsdóttir - MÁLVERK Í GRYFJU